Íþrótta- og tómstundaráð – 25 ár í fararbroddi (seinni grein)
Öflugt æskulýðsstarf fer fram í fé
Frumkvæði, þekking og reynsla
Ég gef kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosninga og óska eftir öðru sæti. Með framboðinu býð ég fram krafta mína og reynslu í þágu Reykvíkinga. Brýnt er að ráðast í veigamiklar umbætur þar sem vinstri meirihlutinn stendur illa að rekstri borgarinnar og stjórnun mikilvægra málaflokka er afar ábótavant.